top of page
Writer's pictureSvanhildur Olafsdottir

Bleik súkkulaðikaka

Almar Bakari verður með bleika súkkulaðiköku til sölu í október mánuði og renna 1.000kr af hverri seldri köku til starfsemi Krabbameinsfélags Árnessýslu.

Kakan fæst í bakaríum Almars og kostar 2990kr. einnig er hægt að panta á panta@almarbakari.is 

Bleika kakan verður eflaust á mörgum kaffiborðum á Bleika daginn 23.október.



27 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page